Markaðsvirði eignar
Kr42.100.000Prósentuupphæð:
Lánatímabil (ár)
Vextir
Niðurstöður:
Mánaðarlegar greiðslur:
Kr. 2.796.45Lánsfjárhæð:
15.000.000Eigið fé:
15.000.000Ofangreindar forsendur miðast við mögulega hámarks veðsetningu í gegnum spænska banka svo og hámarks lánstíma. Lánstíminn miðast þó við að síðasti gjalddagi láns verður að vera við 75 ára aldur lántakanda. Vaxtaprósentan ákvarðast af hálfu bankans eftir greiðslugetu og fjárhagslegri stöðu lántakanda hverju sinni. Veðsetningarhlutfall banka miðast við söluverð eigna án tillits til kostnaðar
Spánarheimili kynnir: Flottar eignir í framkvæmdum í lokuðum kjarna í Roldán, nálægt Los Alcázares í Murcia héraðinu. Stutt er að komast í hversdags þjónustu og veitingastaði og tekur um 20 mínútur að keyra að Los Alcázares og strendur á því svæði.
Eignirnar verða með 2 eða 3 svefnherbergjum og 2 eða 3 baðherbergjum á einni eða tveimur hæðum, fer eftir hversu mörg herbergi eru í húsinu.
Hér er um að ræða 75 m2 eignir með 3 svefnherbergjum og 3 baðherbergjum á tveimur hæð með þaksvölum. Hvert hús er með 174 m2 lóð og er þar af leiðandi með flottan garð með einkasundlaug, útisturtu og bílastæði á lóðinni. Þaksvalirnar koma með útieldhúsi með vask og innstungu fyrir ísskáp. Eldhúsið verður fullinnréttað með ofn, örbylgjuofn, ísskáp, uppþvottavél, háfur og eldhúseyja.
Það verða síðan tvær eignir í þessum kjarna með 225 m2 lóðir og húsin sjálf verða 122 m2 með 3 svefnherbergi og 2 baðherbergi.
Stærð frá 75 m2 - 122 m2
Verð frá 278.500 € - 329.500 €
Tilbúnar til afhendigar í september 2023
Allar nánari upplýsingar eru gefnar á skrifstofu Spánarheimilia og í síma 5585858 og info@spanarheimili.is