Markaðsvirði eignar
Kr100.300.000Prósentuupphæð:
Lánatímabil (ár)
Vextir
Niðurstöður:
Mánaðarlegar greiðslur:
Kr. 2.796.45Lánsfjárhæð:
15.000.000Eigið fé:
15.000.000Ofangreindar forsendur miðast við mögulega hámarks veðsetningu í gegnum spænska banka svo og hámarks lánstíma. Lánstíminn miðast þó við að síðasti gjalddagi láns verður að vera við 75 ára aldur lántakanda. Vaxtaprósentan ákvarðast af hálfu bankans eftir greiðslugetu og fjárhagslegri stöðu lántakanda hverju sinni. Veðsetningarhlutfall banka miðast við söluverð eigna án tillits til kostnaðar
Spánarheimili kynnir: Flott villa í framkvæmdum í Las Colinas. Staðsettar á frábæru svæði sem er tilvalið fyrir golfarann. Stutt er í flesta hversdags þjónustu og aðeins eru nokkrar mínútur að keyra á þekkta golfvöllinn Las Colinas Golf & Country Club. Einnig eru um 15 mínútur að keyra í stóru verslunarmiðstöðina Zenia Boulevard.
Um er ræða 150 m2 einbýli með garð sem er ca. 440 m2 og er einkasundlaug og bílastæði á lóðinni. Það verða 3 svefnherbergi og 2 baðherbergi í húsinu ásamt rúmgóðri stofu, fullbúnu eldhúsi og þvottaherbergi.
Suðvestur stefna villunar stuðlar að hærra sólarljósi síðdegis á veturna.
Allar nánari upplýsingar eru gefnar á skrifstofu Spánarheimili og í síma 5585858 og info@spanarheimili.is