Markaðsvirði eignar
Kr105.900.000Prósentuupphæð:
Lánatímabil (ár)
Vextir
Niðurstöður:
Mánaðarlegar greiðslur:
Kr. 2.796.45Lánsfjárhæð:
15.000.000Eigið fé:
15.000.000Ofangreindar forsendur miðast við mögulega hámarks veðsetningu í gegnum spænska banka svo og hámarks lánstíma. Lánstíminn miðast þó við að síðasti gjalddagi láns verður að vera við 75 ára aldur lántakanda. Vaxtaprósentan ákvarðast af hálfu bankans eftir greiðslugetu og fjárhagslegri stöðu lántakanda hverju sinni. Veðsetningarhlutfall banka miðast við söluverð eigna án tillits til kostnaðar
Spánarheimili kynnir: Flott villa í framkvæmdum í Lomas de Don Juan þar sem stutt er í hversdags þjónustu og veitingastaði ásamt La Fuente og Zenia Boulevard verslunarmiðstöðvarnar.
Aðeins er ein eign eftir í þessum kjarna.
Um er að ræða 151 m2 eign sem snýr í suðurátt, á tveimur hæðum og situr á 515 m2 lóð er þar af leiðandi með stóran garð með flottu úti svæði, einkasundlaug og bílastæði á lóðinni.
Á jarðhæðinni kemur opið eldhús, borðstofa og stofa ásamt tveimur rúmgóðum svefnherbergjum og koma þau bæði með baðherbergjum.
Á næstu hæð kemur annað rúmgott svefnherbergi með einkabaðherbergi og svölum. Einnig er aðgengi á þaksvalirnar sem koma með flottu útisvæði, nuddpott og minigolf svæði.
Verð: 695.000€.
Allar nánari upplýsingar eru gefnar á skrifstofu Spánarheimili og í síma 5585858 og [email protected]