Markaðsvirði eignar
Kr54.700.000Prósentuupphæð:
Lánatímabil (ár)
Vextir
Niðurstöður:
Mánaðarlegar greiðslur:
Kr. 2.796.45Lánsfjárhæð:
15.000.000Eigið fé:
15.000.000Ofangreindar forsendur miðast við mögulega hámarks veðsetningu í gegnum spænska banka svo og hámarks lánstíma. Lánstíminn miðast þó við að síðasti gjalddagi láns verður að vera við 75 ára aldur lántakanda. Vaxtaprósentan ákvarðast af hálfu bankans eftir greiðslugetu og fjárhagslegri stöðu lántakanda hverju sinni. Veðsetningarhlutfall banka miðast við söluverð eigna án tillits til kostnaðar
Spánarheimili kynnir: Glæsileg parhús í nýbyggðum kjarna við La Finca Golfvöllinn. Stutt er í alla þjónustu, hvort sem það er gangandi eða akandi yfir í næsta bæ, Algorfa. Á La Finca svæðinu eru 2 litlir kjarnar þar sem að þú finnur litla verslun, hraðbanka og úrval af kaffihúsum og veitingastöðum.
Hvert parhús er á einni hæð með þrjú svefnherbergi og tvö baðherbergi, ásamt einkasundlaug, stórum garði og bílastæði. Stórt og flott eldhús er opið til stofu og borðstofu og frá stofu er gengið út á 29m2 verönd.
Gólfhiti er á baðherbergjum.
Einnig er sameiginleg sundlaug í kjarnanum. Verð frá 375.000€.