Markaðsvirði eignar
Kr29.800.000Prósentuupphæð:
Lánatímabil (ár)
Vextir
Niðurstöður:
Mánaðarlegar greiðslur:
Kr. 2.796.45Lánsfjárhæð:
15.000.000Eigið fé:
15.000.000Ofangreindar forsendur miðast við mögulega hámarks veðsetningu í gegnum spænska banka svo og hámarks lánstíma. Lánstíminn miðast þó við að síðasti gjalddagi láns verður að vera við 75 ára aldur lántakanda. Vaxtaprósentan ákvarðast af hálfu bankans eftir greiðslugetu og fjárhagslegri stöðu lántakanda hverju sinni. Veðsetningarhlutfall banka miðast við söluverð eigna án tillits til kostnaðar
Spánarheimili kynnir:
Flott ný íbúð á jarðhæð í San Javier þar sem stutt er að komast á ströndina og í aðra hversdags þjónustu eins og matvörubúðir, apótek og veitingastaði ásamt verslunarmiðstöðinni Dos Mares sem er 5 mínútna akstursfjarlægð frá.
Gengið er inn í þessa 76 m2 íbúð hjá eldhúsinu sem er opið til borðstofu/stofu og hjá stofunni er aðgengi út á 16 m2 verönd með geymslu og þvottahúsi.
Hjá stofunni er eitt baðherbergi og við hliðina á því eru svefnherbergin 2, bæði eru með innbyggða fataskápa og hjónaherbergið með einkabaðherbergi og einkaverönd.
Í kjarnanum er bílakjallari og tvær sameiginlegar sundlaugar sem eigendur fá afnor af.
Húsgögn fylgja með íbúðinni ásamt loftkæling og lýsingin að innan og að utan.
Íbúðin er tilbúin til að flytja inn.
Verð: 205.000 €.
Allar nánari upplýsingar eru gefnar á skrifstofu Spánarheimilia og í síma 5585858 og info@spanarheimili.is