Markaðsvirði eignar
Kr87.800.000Prósentuupphæð:
Lánatímabil (ár)
Vextir
Niðurstöður:
Mánaðarlegar greiðslur:
Kr. 2.796.45Lánsfjárhæð:
15.000.000Eigið fé:
15.000.000Ofangreindar forsendur miðast við mögulega hámarks veðsetningu í gegnum spænska banka svo og hámarks lánstíma. Lánstíminn miðast þó við að síðasti gjalddagi láns verður að vera við 75 ára aldur lántakanda. Vaxtaprósentan ákvarðast af hálfu bankans eftir greiðslugetu og fjárhagslegri stöðu lántakanda hverju sinni. Veðsetningarhlutfall banka miðast við söluverð eigna án tillits til kostnaðar
Spánarheimili kynnir: Flott einbýli í Pilar de la Horadada, staðsett hjá Lo Romero golfvellinum.
Þetta flotta hús er á einni hæð og hefur þrjú svefnherbergi og tvö baðherbergi. Eignin er með flott eldhús sem er opið til stofu og borðstofu og úr stofunni er gengið út á stóra verönd með einkasundlaug. Einnig er innkeyrsla fyrir bíl, geymsla og þvottahús. Með eigninni fylgir innbyggð kæling/kynding, ljós og allur búnaður í eldhús.
Verð 590.000 - 679.000€.