Markaðsvirði eignar
Kr52.000.000Prósentuupphæð:
Lánatímabil (ár)
Vextir
Niðurstöður:
Mánaðarlegar greiðslur:
Kr. 2.796.45Lánsfjárhæð:
15.000.000Eigið fé:
15.000.000Ofangreindar forsendur miðast við mögulega hámarks veðsetningu í gegnum spænska banka svo og hámarks lánstíma. Lánstíminn miðast þó við að síðasti gjalddagi láns verður að vera við 75 ára aldur lántakanda. Vaxtaprósentan ákvarðast af hálfu bankans eftir greiðslugetu og fjárhagslegri stöðu lántakanda hverju sinni. Veðsetningarhlutfall banka miðast við söluverð eigna án tillits til kostnaðar
Spánarheimili kynnir: Flott einbýli í San Miguel þar sem hversdags þjónusta og veitingastaðir eru í stuttri fjarlægð frá. Verslunarmiðstöðin Zenia Boulevard er í 10 mínútna akstursfjarlægð. og næstu golfvellir á svæðinu, Las Colinas, Campoamor og Vistabella eru allir stutt frá.
Um er að ræða 179 m2 hágæða villa hönnuð í nýstískulegum stíl með einkasundlaug á verönd, þaksvölum og einkabílastæði.
Húsið kemur með rúmgóðri stofu og opnu eldhúsi á neðri hæðinni ásamt fjölskyldubaðherbergi og einu svefnherbergi. Svo eru tvö svefnherbergi á næstu hæð, hjónaherbergið með einkabaðherbergi og svölum með aðgengi upp á þaksvalirnar.
Verð 345.000€.
Tilbúin til afhendigar í október 2022
Allar nánari upplýsingar eru gefnar á skrifstofu Spánarheimili og í síma 5585858 og info@spanarheimili.is