Markaðsvirði eignar
Kr104.200.000Prósentuupphæð:
Lánatímabil (ár)
Vextir
Niðurstöður:
Mánaðarlegar greiðslur:
Kr. 2.796.45Lánsfjárhæð:
15.000.000Eigið fé:
15.000.000Ofangreindar forsendur miðast við mögulega hámarks veðsetningu í gegnum spænska banka svo og hámarks lánstíma. Lánstíminn miðast þó við að síðasti gjalddagi láns verður að vera við 75 ára aldur lántakanda. Vaxtaprósentan ákvarðast af hálfu bankans eftir greiðslugetu og fjárhagslegri stöðu lántakanda hverju sinni. Veðsetningarhlutfall banka miðast við söluverð eigna án tillits til kostnaðar
Spánarheimili kynnir:
Glæsilegt einbýli á einstöku golfsvæði í Las Colinas. Um er að ræða eign á tveimur hæðum með 3 svefnherbergi, 2 fullbúin baðherbergi og 1 gestaklósett. Eignin er samtals 120 fm á 580 fm lóð og garðurinn snýr í suðurátt. Bílastæði er innan lóðar.
Alrými með stofu, borðstofu og eldhús er rúmgott, eitt svefnherbergi er á jarðhæð og 2 herbergi á 1. hæð. Einkasundlaug er í garðinum sem og góð verönd og tvennar svalir eru á efri hæð til að njóta sólarinnar.
Byggingarár er 2021 og húsið hefur leyfi frá stjórnvöldum til útleigu.
Stutt er í flesta nauðsynlegustu þjónustu og aðeins er um 15 mínútna akstur í stóru verslunarmiðstöðina Zenia Boulevard.
Allar nánari upplýsingar eru gefnar á skrifstofu Spánarheimila, í síma 5585858 og [email protected]