Markaðsvirði eignar
Kr44.300.000Prósentuupphæð:
Lánatímabil (ár)
Vextir
Niðurstöður:
Mánaðarlegar greiðslur:
Kr. 2.796.45Lánsfjárhæð:
15.000.000Eigið fé:
15.000.000Ofangreindar forsendur miðast við mögulega hámarks veðsetningu í gegnum spænska banka svo og hámarks lánstíma. Lánstíminn miðast þó við að síðasti gjalddagi láns verður að vera við 75 ára aldur lántakanda. Vaxtaprósentan ákvarðast af hálfu bankans eftir greiðslugetu og fjárhagslegri stöðu lántakanda hverju sinni. Veðsetningarhlutfall banka miðast við söluverð eigna án tillits til kostnaðar
Spánarheimili kynnir: Þessi flotta þakíbúð er hluti af lokuðum kjarna sem heitir Farallón í Las Ramblas. Aðeins nokkra mínútu aksturfjarlægð frá er La Fuente, þar sem má finna allskonar veitingastaði og bari.
Íbúðin er 97 m2, á tvem hæðum, á fyrstu hæðinni finnur þú flott opið eldhús og bjarta stofu með hátt til lofts. Frá stofunni er gengið út á flottar svalir með fallegur útsýni yfir svæðið. Á þessari hæð eru tvö svefnherbergi og eitt baðherbergi. Á efri hæðinni er hægt að finna þriðja svefnherbergið og annað baðherbergið. Einnig er 69 m2 þaksvalir þar með ótrúlegu útsýni yfir græn svæði sem stefna niður að Miðjarðarhafinu. Eigendur fá einnig aðgang að flottri sameiginlegri sundlaug.