Markaðsvirði eignar
Kr21.400.000Prósentuupphæð:
Lánatímabil (ár)
Vextir
Niðurstöður:
Mánaðarlegar greiðslur:
Kr. 2.796.45Lánsfjárhæð:
15.000.000Eigið fé:
15.000.000Ofangreindar forsendur miðast við mögulega hámarks veðsetningu í gegnum spænska banka svo og hámarks lánstíma. Lánstíminn miðast þó við að síðasti gjalddagi láns verður að vera við 75 ára aldur lántakanda. Vaxtaprósentan ákvarðast af hálfu bankans eftir greiðslugetu og fjárhagslegri stöðu lántakanda hverju sinni. Veðsetningarhlutfall banka miðast við söluverð eigna án tillits til kostnaðar
Spánarheimili kynnir:
Falleg nýuppgerð íbúð í spænska bænum Aguilas. Gott fjárfestingartækifæri á góðu verði. 2 svefnherbergi og eitt baðherbergi. íbúðin er á 3.hæð með lyftu. Húsgögn og heimilistæki innifalinn í verði. Íbúðin er í næstu götu við ströndina. Öll þjónusta í göngufæri.
Águilas er yndisleg hafnarborg staðsett á Costa Cálida. Hefðbundin miðjarðarhafsstemmning og þekkt sem sjómannabær sem er stöðugt að verða vinsællri hjá ferðamönnum vegna hina víðáttumiklu og fallegu strandlengju. Frábært tækifæri til að eignast íbúð í borg sem er í stöðugri uppbygginu.