Markaðsvirði eignar
Kr61.300.000Prósentuupphæð:
Lánatímabil (ár)
Vextir
Niðurstöður:
Mánaðarlegar greiðslur:
Kr. 2.796.45Lánsfjárhæð:
15.000.000Eigið fé:
15.000.000Ofangreindar forsendur miðast við mögulega hámarks veðsetningu í gegnum spænska banka svo og hámarks lánstíma. Lánstíminn miðast þó við að síðasti gjalddagi láns verður að vera við 75 ára aldur lántakanda. Vaxtaprósentan ákvarðast af hálfu bankans eftir greiðslugetu og fjárhagslegri stöðu lántakanda hverju sinni. Veðsetningarhlutfall banka miðast við söluverð eigna án tillits til kostnaðar
Spánarheimili kynnir:
Falleg eign sem snýr í suðurátt og er staðsett á fallega Las Colinas Golf & Country Club svæðinu. Þessi aflokaði kjarni heitir La Encina og samanstendur af nokkrum fallegum eignum með sameiginlegri sundlaug.
Húsið situr á 411 m2 lóð með innkeyrslu og bílastæði og býður upp á mikla frið þar sem húsið er í endanum á lokaðri götu.
Húsið samanstendur af 3 svefnherbergjum og 2 baðherbergjum ásamt rúmgóðri stofu/borðstofu með átt til lofts, arinn og aðgengi út á veröndina. Eldhúsið er aflokað með aðgengi út á verönd að aftan með þvottahúsi.
Hvert svefnherbergi er með gler rennihurðum eins og er í stofunni og býður upp á mikla birtu í allri eigninni.
Eignin er seld innréttuð með húsgögnum og er loftkæling í öllum herbergjum.
Verð 399.000 €
Allar nánari upplýsingar eru gefnar á skrifstofu Spánarheimilia og í síma 5585858 og info@spanarheimili.is