Markaðsvirði eignar
Kr44.600.000Prósentuupphæð:
Lánatímabil (ár)
Vextir
Niðurstöður:
Mánaðarlegar greiðslur:
Kr. 2.796.45Lánsfjárhæð:
15.000.000Eigið fé:
15.000.000Ofangreindar forsendur miðast við mögulega hámarks veðsetningu í gegnum spænska banka svo og hámarks lánstíma. Lánstíminn miðast þó við að síðasti gjalddagi láns verður að vera við 75 ára aldur lántakanda. Vaxtaprósentan ákvarðast af hálfu bankans eftir greiðslugetu og fjárhagslegri stöðu lántakanda hverju sinni. Veðsetningarhlutfall banka miðast við söluverð eigna án tillits til kostnaðar
Spánarheimili kynnir:
Athugið - aðeins ein efri sérhæð eftir !
Einkakjarna sem samanstendur af 24 íbúðum, neðri og efri sérhæðir í Santiago de la Ribera. Nútímaleg hönnun með hágæða efnum. Íbúðirnar samanstanda af 3 svefnherbergjum og 2 baðherbergjum. Efri sérhæðirnar eru 90 -94fm stórar, með svalir og 85 fm sólarþaki. Í kjarnanum er sameiginlegur sundlaugargarður. Þessar íbúðir eru staðsettar í rólegu hverfi, umkringt furutrjám. Stutt í alla þjónustu, Dos Mares verslunarmiðstöðin og aðeins 800m frá ströndinni.
Þetta er fullkominn staður til að búa á.