Markaðsvirði eignar
Kr156.800.000Prósentuupphæð:
Lánatímabil (ár)
Vextir
Niðurstöður:
Mánaðarlegar greiðslur:
Kr. 2.796.45Lánsfjárhæð:
15.000.000Eigið fé:
15.000.000Ofangreindar forsendur miðast við mögulega hámarks veðsetningu í gegnum spænska banka svo og hámarks lánstíma. Lánstíminn miðast þó við að síðasti gjalddagi láns verður að vera við 75 ára aldur lántakanda. Vaxtaprósentan ákvarðast af hálfu bankans eftir greiðslugetu og fjárhagslegri stöðu lántakanda hverju sinni. Veðsetningarhlutfall banka miðast við söluverð eigna án tillits til kostnaðar
Spánarheimili kynnir: Einstaka villu full af birtu á tveimur hæðum með útsýni yfir margverðlaunaða golfvöllin, Las Colinas. Þetta lúxus heimili er um 315fm stórt með 3+1 svefnherbergi og 5 baðherbergi. Á jarðhæð er opið eldhús, stofa og borðstofa og þrjár hjónasvítur öll með sér baðherbergi. Stór úti verönd með "óendanlegri" (infinity) sundlaug með frábæru útsýni. Stórbrotið einbýlishús með framhlið úr marmara sem skapar fallegt leikrit af ljósum og skuggum innandyra. Í (165 fm) kjallaranum er bjartur bílskúr vegna stóra glugga sem lýsa birtunni inn, einnig 2 skrifstofur og baðherbergi. Myndirnar lýsa ekki fegurð þessara einstöku villu. Ótrúlegt útsýni frá hverju einasta horni hússins. Verð 1.050.000€.