Markaðsvirði eignar
Kr141.700.000Prósentuupphæð:
Lánatímabil (ár)
Vextir
Niðurstöður:
Mánaðarlegar greiðslur:
Kr. 2.796.45Lánsfjárhæð:
15.000.000Eigið fé:
15.000.000Ofangreindar forsendur miðast við mögulega hámarks veðsetningu í gegnum spænska banka svo og hámarks lánstíma. Lánstíminn miðast þó við að síðasti gjalddagi láns verður að vera við 75 ára aldur lántakanda. Vaxtaprósentan ákvarðast af hálfu bankans eftir greiðslugetu og fjárhagslegri stöðu lántakanda hverju sinni. Veðsetningarhlutfall banka miðast við söluverð eigna án tillits til kostnaðar
Spánarheimili kynnir: Glæsilegt einbýli á stórri lóð í Alicante. Stutt er í flesta þjónustu og það eru um 10 mínútur að keyra á ströndina. Einnig er stutt á flugvöllinn í Alicante eða um 15 mínútur.
Þessi eign er byggð á 7000 m2 lóð þar sem er stór innkeyrsla og yfirbyggð bílastæði. Einnig er stór garður og einkasundlaug ásamt yfirbyggðu notalegu útisvæði. Húsið er byggt á þremur hæðum þar sem eru 6 svefnherbergi, 5 baðherbergi ásamt rúmgóðu eldhúsi. Svefnherbergin eru öll með innbyggðum fataskápum en þrjú af svefnherbergjunum eru "master" svítur með einkabaðherbergjum
Allt innbú fylgir með í þessum kaupum fyrir utan persónulega muni eins og gerist og gengur í viðskiptum á Spáni.
Allar nánari upplýsingar eru gefnar á skrifstofu Spánarheimilia í síma 5585858 og eða á info@spanarheimili.is