Markaðsvirði eignar
Kr178.200.000Prósentuupphæð:
Lánatímabil (ár)
Vextir
Niðurstöður:
Mánaðarlegar greiðslur:
Kr. 2.796.45Lánsfjárhæð:
15.000.000Eigið fé:
15.000.000Ofangreindar forsendur miðast við mögulega hámarks veðsetningu í gegnum spænska banka svo og hámarks lánstíma. Lánstíminn miðast þó við að síðasti gjalddagi láns verður að vera við 75 ára aldur lántakanda. Vaxtaprósentan ákvarðast af hálfu bankans eftir greiðslugetu og fjárhagslegri stöðu lántakanda hverju sinni. Veðsetningarhlutfall banka miðast við söluverð eigna án tillits til kostnaðar
Spánarheimili kynnir: Einstök eign staðsett í stórbrotnu og rólegu umhverfi í Orihuelaborg.
Um er að ræða eign sem er 4 hæðum og snýr í suðurát, er 380 m2 með 4 svefnherbergjum, 2 þeirra eru með einkabaðherbergi og hjónaherbergið kemur einnig með sér fataherbergi. Það eru svo 3 baðherbergi, setustofa, borðstofa, eldhús með eyju og þvottaherbergi.
Öll herbergi eru rúmgóð og björt með stórum gluggum sem hleypir birtunni inn og er hátt til lofts og sérstaklega breiðum hurðum.
Búnaður:
Stórir innbyggðir skápar í svefnherbergjunum. Gólfhiti og loftkæling með hitastilli í öllum herbergjum. Parket í öllu húsinu nema í baðherbergjunum og eldhúsi. Einnig er lyfta í húsinu og einkasundlaug á verönd. Það kemur köllunarkerfi og fm útvarpstengi fyrir tónlist í öllum herbergjum.
Allar nánari upplýsingar eru gefnar á skrifstofu Spánarheimilia og í síma 5585858 og [email protected]