Markaðsvirði eignar
Kr84.500.000Prósentuupphæð:
Lánatímabil (ár)
Vextir
Niðurstöður:
Mánaðarlegar greiðslur:
Kr. 2.796.45Lánsfjárhæð:
15.000.000Eigið fé:
15.000.000Ofangreindar forsendur miðast við mögulega hámarks veðsetningu í gegnum spænska banka svo og hámarks lánstíma. Lánstíminn miðast þó við að síðasti gjalddagi láns verður að vera við 75 ára aldur lántakanda. Vaxtaprósentan ákvarðast af hálfu bankans eftir greiðslugetu og fjárhagslegri stöðu lántakanda hverju sinni. Veðsetningarhlutfall banka miðast við söluverð eigna án tillits til kostnaðar
Spánarheimili kynnir:
Einstakt einbýlishús við Las Ramblas golfvöllinn. Húsið er 162 m2 með 39 m2 verönd á jarðhæð og 35 m2 á efstu hæð. Húsið hefur verið algjörlega endurnýjað með nútímalegri hönnun. Það er með einkasundlaug á lóðinni og frá efstu hæð er stórkostlegt útsýni yfir hafið og grænu svæðin í kring.
Húsið skiptist í tvær hæðir: Á jarðhæðhæð er skrifstofa, 4 svefnherbergi, tvö baðherbergi og salerni. Þrjú af svefnherbergjunum eru með beinan aðgang að verönd. Á efri hæð er rúmgóð stofa, borðstofa og eldhús, með aðgengi út á stóra verönd með grilli og glæsilegu útsýni yfir sjóinn og grænu svæðin. Auk annars baðherbergis.
Húsið er staðsett á einu besta svæði hins einstaka Las Ramblas golfvallar, í nokkurra mínútna göngufjarlægð frá La Fuente verslunarmiðstöðinni (með börum, veitingastöðum, apóteki, strætóstoppistöð...) og Villamartín og Campoamor golfvöllunum. Aðeins 5 km frá næstu ströndunum á Orihuela Costa svæðinu.
Verð 559.000 €
Allar nánari upplýsingar eru gefnar á skrifstofu Spánarheimilia og í síma 5585858 og info@spanarheimili.is