Markaðsvirði eignar
Kr114.700.000Prósentuupphæð:
Lánatímabil (ár)
Vextir
Niðurstöður:
Mánaðarlegar greiðslur:
Kr. 2.796.45Lánsfjárhæð:
15.000.000Eigið fé:
15.000.000Ofangreindar forsendur miðast við mögulega hámarks veðsetningu í gegnum spænska banka svo og hámarks lánstíma. Lánstíminn miðast þó við að síðasti gjalddagi láns verður að vera við 75 ára aldur lántakanda. Vaxtaprósentan ákvarðast af hálfu bankans eftir greiðslugetu og fjárhagslegri stöðu lántakanda hverju sinni. Veðsetningarhlutfall banka miðast við söluverð eigna án tillits til kostnaðar
Spánarheimili kynnir: Einstakar og vel hannaðar lúxusíbúðir á Las Colinas - annar heimur. 2 blokkir á 4 hæðum, með aðeins 16 íbúðum, 2 íbúðir á hverri hæð. Byggt á háum punkti á Las Colinas svæðinu, með eitt flottasta útsýni á Las Colinas, með útsýni yfir svæðið, golfvöllin og hafið. Íbúðirnar eru rúmgóðar og þægilegar sem láta þér líða eins og þú búir í einbýli. Innréttaðar og hannaðar að innan af virtum Spænskum arkitekt. Allar þessar íbúðir samanstanda af 3 svefnherbergjum og 2 baðherbergjum. Þakíbúðirnar eru um 139fm stórar, með 50fm verönd, auk 100fm þakverönd. Með hverri eign fylgir stæði í bílageymslu og geymsla í kjallara. Einnig er innilaug, líkamsrækt, "óendanleg" úti sundlaug með 'strandaráhrifum'. Áætlaður afhendingartími sumar/haust 2021. Verð 765.000€.