Markaðsvirði eignar
Kr468.400.000Prósentuupphæð:
Lánatímabil (ár)
Vextir
Niðurstöður:
Mánaðarlegar greiðslur:
Kr. 2.796.45Lánsfjárhæð:
15.000.000Eigið fé:
15.000.000Ofangreindar forsendur miðast við mögulega hámarks veðsetningu í gegnum spænska banka svo og hámarks lánstíma. Lánstíminn miðast þó við að síðasti gjalddagi láns verður að vera við 75 ára aldur lántakanda. Vaxtaprósentan ákvarðast af hálfu bankans eftir greiðslugetu og fjárhagslegri stöðu lántakanda hverju sinni. Veðsetningarhlutfall banka miðast við söluverð eigna án tillits til kostnaðar
Spánarheimili kynnir:
Einstakar lúxus villur staðsettar aðeins 300 metra frá ströndinni á mjög eftirsóttum stað.
Um er að ræða svæði sem hefur verið mjög eftirsótt og er talið eitt af betri svæðum á Costa Del Sol, aðeins 1.6 km frá Puerto Banus og 7 km frá Marbella.
Villurnar sem eru einstakar eru á milli 750 og 820 fm að stærð, með 4 svefnherbergi og 6 baðherbergi á þremur hæðum. Villurnar eru með einkasundlaug í garðinum, og heitum nuddpotti á þakverönd. Gert er ráð fyrir rýmum eins og vínkjallara, bíósal, leiksal ofl. ofl. og hafa kaupendur mikið um það að segja sbr. með hönnuðum byggingaraðila.
Á jarðhæð er einkabílakjallari með pláss fyrir allt að 3 ökutæki og er hægt að hafa lyftu á milli hæða.
Verð frá 3.150.000€.