Markaðsvirði eignar
Kr119.500.000Prósentuupphæð:
Lánatímabil (ár)
Vextir
Niðurstöður:
Mánaðarlegar greiðslur:
Kr. 2.796.45Lánsfjárhæð:
15.000.000Eigið fé:
15.000.000Ofangreindar forsendur miðast við mögulega hámarks veðsetningu í gegnum spænska banka svo og hámarks lánstíma. Lánstíminn miðast þó við að síðasti gjalddagi láns verður að vera við 75 ára aldur lántakanda. Vaxtaprósentan ákvarðast af hálfu bankans eftir greiðslugetu og fjárhagslegri stöðu lántakanda hverju sinni. Veðsetningarhlutfall banka miðast við söluverð eigna án tillits til kostnaðar
Spánarheimili kynnir: Fallegt einbýlishús staðsett í rólegu íbúðarhverfi í Punta Prima, aðeins 300m frá ströndinni, 1,5km frá Zenia Boulevard verslunarmiðstöðinni, 3km frá Villamartin golfvellinum og 3km frá Torrevieja borg .
Húsið sjálft er um 163fm stórt, á 2 hæðum. Í eigninni eru 4 svefnherbergi og 3 baðherbergi. Stór stofa (með arni) og aðskild borðstofa-eldhús. Úti að framan er 40fm verönd enn eignin stendur á risa (1.000fm) vel hirtum garði með sundlaug.
Húsið var byggt á "níunda áratuginum" og hefur verið endurbætt smátt saman í gegnum árin, enn, ennþá er mikið eftir af "original" hlutum í húsinu.
Ásett verð 804.995€