Markaðsvirði eignar
Kr65.000.000Prósentuupphæð:
Lánatímabil (ár)
Vextir
Niðurstöður:
Mánaðarlegar greiðslur:
Kr. 2.796.45Lánsfjárhæð:
15.000.000Eigið fé:
15.000.000Ofangreindar forsendur miðast við mögulega hámarks veðsetningu í gegnum spænska banka svo og hámarks lánstíma. Lánstíminn miðast þó við að síðasti gjalddagi láns verður að vera við 75 ára aldur lántakanda. Vaxtaprósentan ákvarðast af hálfu bankans eftir greiðslugetu og fjárhagslegri stöðu lántakanda hverju sinni. Veðsetningarhlutfall banka miðast við söluverð eigna án tillits til kostnaðar
Spánarheimili kynnir; viðskiptavinum upp á glæsileg einbýli sem nú eru í byggingu. Húsin er staðsett við bæinn Finestrat sem er stutt frá Benidorm og því mikið úrval þjónustu og afþreyinga í nálægð við eignirnar. Þessi staðsetning gefur eigendum einnig mikla möguleika þegar kemur að útleigu til ferðamanna enda er svæðið eftirsótt.
Boðið er upp á mismundi tegundir eigna og má finna einbýli bæði á einni eða tveimur hæðum. Um er að ræða vandaðar byggingar í nýstárlegum stíl þar léttleiki og þægindi ráða ríkjum.