Markaðsvirði eignar
Kr51.000.000Prósentuupphæð:
Lánatímabil (ár)
Vextir
Niðurstöður:
Mánaðarlegar greiðslur:
Kr. 2.796.45Lánsfjárhæð:
15.000.000Eigið fé:
15.000.000Ofangreindar forsendur miðast við mögulega hámarks veðsetningu í gegnum spænska banka svo og hámarks lánstíma. Lánstíminn miðast þó við að síðasti gjalddagi láns verður að vera við 75 ára aldur lántakanda. Vaxtaprósentan ákvarðast af hálfu bankans eftir greiðslugetu og fjárhagslegri stöðu lántakanda hverju sinni. Veðsetningarhlutfall banka miðast við söluverð eigna án tillits til kostnaðar
Spánarheimili kynnir : Nútímalegt hús í Bigastro, bæ sem tilheyrir Vega Baja svæðinu og er umkringdur appelsínuökrum. Bigastro heldur sjarma smábæjar og hefur fram að færa alla nauðsynlega þjónustu, svo sem matvöruverslanir, banka, apótek og veitingastaði. Strendur af Guardamar eru í aðeins 20 mínútna akstursfjarlægð.
Í boði er einbýli með 3 svefnherbergjum og 3 baðherbergjum, byggð á tveimur hæðum. Samanstendur af opnu alrými, nútímalegu eldhúsi og veröndum og fylgir einkasundlaug og bílastæði á lóð sem er 246 fm.
Húsin bjóða upp á möguleika á að byggja kjallara/bílskúr aukalega.
Fallegar eignir á flottu verði.
Verð 339.000 €
Byggingarár 2020
Aðeins EIN eign eftir
Tilbúið til afhendingar
Allar nánari upplýsingar eru gefnar á skrifstofu Spánarheimili og í síma 5585858 og info@spanarheimili.is