Markaðsvirði eignar
Kr79.700.000Prósentuupphæð:
Lánatímabil (ár)
Vextir
Niðurstöður:
Mánaðarlegar greiðslur:
Kr. 2.796.45Lánsfjárhæð:
15.000.000Eigið fé:
15.000.000Ofangreindar forsendur miðast við mögulega hámarks veðsetningu í gegnum spænska banka svo og hámarks lánstíma. Lánstíminn miðast þó við að síðasti gjalddagi láns verður að vera við 75 ára aldur lántakanda. Vaxtaprósentan ákvarðast af hálfu bankans eftir greiðslugetu og fjárhagslegri stöðu lántakanda hverju sinni. Veðsetningarhlutfall banka miðast við söluverð eigna án tillits til kostnaðar
Spánarheimili kynnir: Glæsileg villa í La Marina tilbúin til afhendingar. La Marina er aðeins 4 km frá El Pinet ströndinni og býður upp á alls kyns þjónustu.
Húsið er 290m2 og er á þrem hæðum. Á neðstu hæð er bílskúr fyrir tvo bíla, geymsla og stórt þvottahús. Einnig er svefnherbergi, stór sjónvarpsstofa og aukaherbergi tilvalið til afþreyingar. Á jarðhæð er stór stofa ásamt flottu eldhúsi tengt við svaka borðstofu og svefnherbergi með sér baðherbergi. Á efri hæð eru tvö svefnherbergi auk baðherbergis og svalir með útsýni á glæsilega einkaverönd með sér sundlaug ásamt útsýni til hafs og fjalla.