Markaðsvirði eignar
Kr91.100.000Prósentuupphæð:
Lánatímabil (ár)
Vextir
Niðurstöður:
Mánaðarlegar greiðslur:
Kr. 2.796.45Lánsfjárhæð:
15.000.000Eigið fé:
15.000.000Ofangreindar forsendur miðast við mögulega hámarks veðsetningu í gegnum spænska banka svo og hámarks lánstíma. Lánstíminn miðast þó við að síðasti gjalddagi láns verður að vera við 75 ára aldur lántakanda. Vaxtaprósentan ákvarðast af hálfu bankans eftir greiðslugetu og fjárhagslegri stöðu lántakanda hverju sinni. Veðsetningarhlutfall banka miðast við söluverð eigna án tillits til kostnaðar
Spánarheimili kynnir: Glæsileg einnar hæðar einbýlishús í Quesada sem stendur hátt og er með útsýni til suðurs yfir saltvötnin í Torrevieja og sutt yfir á golfvöllin La Marquesa. Quesada er flottur bær sem býður upp á alls kyns þjónustu.
Húsið er á einni hæð með þrem svefnherbergjum og tveim baðherbergjum.Á lóðinni er einkasundlaug svo og bílastæði með rafmagnshliði, geymsla og stór flísalögð verönd. Mjög rúmgóð lóð eða um 500 fm lóð sem skapar gott andrými.
Á aðalhæðinni eru þrjú rúmgóð svefnherbergi og mjög rúmgott eldhús sem er opið og með aðgengi út á verönd. Á efri hæð eru síðan stærðar einkaþaksvalir með æðislegu útsýni.