Markaðsvirði eignar
Kr63.300.000Prósentuupphæð:
Lánatímabil (ár)
Vextir
Niðurstöður:
Mánaðarlegar greiðslur:
Kr. 2.796.45Lánsfjárhæð:
15.000.000Eigið fé:
15.000.000Ofangreindar forsendur miðast við mögulega hámarks veðsetningu í gegnum spænska banka svo og hámarks lánstíma. Lánstíminn miðast þó við að síðasti gjalddagi láns verður að vera við 75 ára aldur lántakanda. Vaxtaprósentan ákvarðast af hálfu bankans eftir greiðslugetu og fjárhagslegri stöðu lántakanda hverju sinni. Veðsetningarhlutfall banka miðast við söluverð eigna án tillits til kostnaðar
Spánarheimili kynnir:
Falleg villa í framlínu við La Finca golfvöllinn sem er lúxus resort með þjónustum og veitingastöðum nálægt. La Finca er staðsett við Algorfa bæinn og er nálægt Ciudad Quesada, 20 mínútum frá La Zenia svæðinu og Torreviejaborg.
Glæsilegt einbýli sem snýr í suðvestur átt með útsýni yfir golfvöllinn og fær fallega sólsetur á kvöldin. Húsið situr á 500 m2 lóð og er með einkasundlaug og grillsvæði á veröndinni. Húsið sjálft er 150 m2 á tveimur hæðum með 4 svefnherbergi og 2 baðherbergi. Stofan er rúmgóð með arinn og aðgengi út á svalir og eldhúsið er opið til borðstofu
Það er loftkæling í öllum herbergjum og húsið er selt innrétt með húsgögnum.
Allar nánari upplýsingar eru gefnar á skrifstofu Spánarheimilia og í síma 5585858 og [email protected]