Markaðsvirði eignar
Kr44.500.000Prósentuupphæð:
Lánatímabil (ár)
Vextir
Niðurstöður:
Mánaðarlegar greiðslur:
Kr. 2.796.45Lánsfjárhæð:
15.000.000Eigið fé:
15.000.000Ofangreindar forsendur miðast við mögulega hámarks veðsetningu í gegnum spænska banka svo og hámarks lánstíma. Lánstíminn miðast þó við að síðasti gjalddagi láns verður að vera við 75 ára aldur lántakanda. Vaxtaprósentan ákvarðast af hálfu bankans eftir greiðslugetu og fjárhagslegri stöðu lántakanda hverju sinni. Veðsetningarhlutfall banka miðast við söluverð eigna án tillits til kostnaðar
Þakíbúð með stórkostlegu útsýni í Altea Hills
Til sölu nútíma björt þakíbúð í Urb. Los Lirios III, Altea Hills. Svalirnar snúa í suður með sól allan daginn og fallegu sjávarútsýni. Mjög rólegt hverfi með 24/7 öryggisgæslu.
Byggingin er frá 2011. Íbúðin var endurnýjuð að hluta árið 2019 og smekklega innréttuð af upphaflegum eigendum,tilbúin til innflutnings með öllum húsgögnum innifalin.
Eldhúsið er fullbúið með þvottahúsi, glænýrri þvottavél (Siemens) og nýjum heitavatnsketil. Hjónaherbergi og 1 gestaherbergi, 1 baðherbergi með baðkari, 1 baðherbergi með sturtu.Sameiginleg sundlaug, bílskýli með tveimur einka bílastæðum , paddle-völlur, fallegur garður og leikvöllur fyrir börn fullkomna þessa mjög aðlaðandi íbúð.
Afhending og sala í mars 2024