Markaðsvirði eignar
Kr89.700.000Prósentuupphæð:
Lánatímabil (ár)
Vextir
Niðurstöður:
Mánaðarlegar greiðslur:
Kr. 2.796.45Lánsfjárhæð:
15.000.000Eigið fé:
15.000.000Ofangreindar forsendur miðast við mögulega hámarks veðsetningu í gegnum spænska banka svo og hámarks lánstíma. Lánstíminn miðast þó við að síðasti gjalddagi láns verður að vera við 75 ára aldur lántakanda. Vaxtaprósentan ákvarðast af hálfu bankans eftir greiðslugetu og fjárhagslegri stöðu lántakanda hverju sinni. Veðsetningarhlutfall banka miðast við söluverð eigna án tillits til kostnaðar
Spánarheimili kynnir:
Glæsilegt einbýli við La Finca golfvöllinn, stutt er í alla þjónustu, hvort sem það er gangandi eða akandi yfir í næsta bæ, Algorfa. Á La Finca svæðinu eru 2 litlir kjarnar þar sem að þú finnur litla verslun, hraðbanka og úrval af kaffihúsum og veitingastöðum
Húsin eru 177 m2 á tveimur hæðum og eru hönnuð í nútímalegum stíl með opnu skipulagi þar sem alrýmið samanstendur af góðu eldhúsi og rúmgóðri stofu/borðstofu.
Það eru 4 svefnherbergi, hjónaherbergið með fataherbergi og einkabaðherberg og það eru 3 baðherbergi í eigninni öll með gólfhita.
Húsið er á 530 m2 lóð með einkasundlaug í fallegum garð með innkeyrslu og bílastæði á lóðinni
Verð frá 615.000 €
Allar nánari upplýsingar eru gefnar á skrifstofu Spánarheimili og í síma 5585858 og info@spanarheimili.is