Blogg

Viðvörun - undiralda við strandir

Viðvörun - undiralda við strandir

Upplýsingar

Að fara á ströndina er frábær skemmtun og upplifun fyrir alla fjölskylduna. En það ber að benda á mögulega hættu þegar það kemur að undiröldum sem eru þó nokkrar á hinum fallegu ströndum Costa Blanca og Costa Calída. Þessar undiröldur eru vel þekktar og yfirleitt vel merktar á ströndunum þar sem þær eru. Því miður hafa þessar öldur átt þátt í nokkrum drukknunum undanfarin ár og því viljum við benda öllum að vera vakandi þegar njóta á strandardaga.


Hafa samband

Data Controller: Spanarheimili SL, Purpose of Processing: Management and control of the services offered through the Real Estate Services website, Sending information through newsletters, and others, Legitimacy: By consent, Recipients: The data will not be transferred, except for accounting purposes, Rights of Interested Parties: Access, rectify, and delete data, request data portability, object to processing, and request limitation of it, Source of Data: The Data Subject, Additional Information: Additional and detailed information on data protection can be found Here.
Phone Mail