Spánarheimili kynnir: Nýjan kjarna af neðri og efri sérhæðum, rúmgóðar íbúðir með töfrandi útsýni við ströndina. Kjarninn er umkringdur trjásvæðum og görðum í rólegu forréttindaumhverfi. Íbúðir á neðri hæð eru 102-119 fm stórar og með 22-66fm einkagarð. Og samanstanda af 2 svefnherbergjum og 2 baðherbergjum. Opið eldhús með sér þvottaraðstöðu í patio-inu, borðstofa og stofa sem leiðir út í garð. Falleg íbúðabyggð sem hyllir náttúruna í gegnum sameignina með þéttum gróðri sem litar lögin. Í sameigninni eru 3 sundlaugar fyrir fullorðna, ein þeirra upphituð og tvær fyrir börn. Að auki hefur hvert sundlaugarsvæði upphitaðan nuddpott og gras og palla svæði með sólstólum, sólarhlífum og sturtum. Einnig litrík leiksvæði fyrir börn.
Hefðbundin byggingarlistarhönnun við Miðjarðarhafið með arabískum áhrifum einkennir skipulag þessa verkefnis sem, ásamt staðsetningu þess sem snýr að sjónum. Verð allt frá 267.000