Spánarheimili kynnir: Glæsileg 255.2fm einbýlishús staðsett við sjálfan golfvöllinn,. Húsin eru á einni hæð ásamt kjallara. Húsin standa á 350 m² einkalóð með útsýni yfir golfvöllinn.
Húsin skiptast í stofu og borðstofu með eldhúsi í amerískum stíl, þremur svefnherbergjum og fjórum baðherbergjum. Skipulagið er hagnýtt og tengingar milli rýma góðar. Útgnengt er úr húsinu að ýmsum útisvæðum: 21,60 m² verönd, 73,30 m² þakverönd með útsýni yfir golfvöllinn, Í kjallara er bílskúr og geymsla.
Góður valkostur fyrir þá sem leita að fasteign við golfvöll, sem býður upp á rúmgóð rými bæði innan og utan dyra.
Um svæðið:
Los Alcázares er notalegur og flottur spænskur bær í um 20 mínótna aksturfjarlægð frá La Zenia svæðinu eða lengra suður í átt að Cartagena borg. Los Alcázares býður upp á ýmis konar þjónustu, flotta veitingastaði og góðar strendur. Roda Golf er glæsilegur gólfvöllur sem er staðsettur við hliðina á þessum flotta kjarna.
Espacio mediterraneo er stór verslunarmiðstöð í um 20 mínótna akstri frá Los Alcázares eða rétt fyrir utan Cartagena, þar sem allt er að finna frá veitingastöðum, fatabúðum, matvörubúðum, húsgagnaverslunum o.s.frv.
Allar nánari upplýsingar eru gefnar á skrifstofu Spánarheimila, í síma 5585858 og info@spanarheimili.is