Spánarheimili kynnir: Nýtt verkefni – Panorama Beach bygginguna í Torrevieja, staðsetta í nágrenni nýju verslunarmiðstöðvarinnar og sjávarpallsins.
Byggingin samanstendur af 8 íbúðum, tveimur á hverri hæð. Alls eru fjórar tveggja svefnherbergja íbúðir og fjórar stúdíóíbúðir.
Laus íbúð og verð:
Um svæðið:
Torrevieja er borg í austurhluta Alicante-héraðs á Spáni, við Costa Blanca. Borgin er þekkt fyrir milt Miðjarðarhafsloftslag og strandlengju sína. Fallegir sjávarstígar liggja meðfram sandströndum hennar. Torrevieja er borg þar sem hægt er að njóta útiverunnar, borg sem brosir alltaf til sjávarins, rík af hefðum og siðum en jafnframt nútímaleg og opin öllum sem vilja njóta Miðjarðarhafslífsins.
Stutt frá er að finna Parque Natural de las Lagunas de la Mata-Torrevieja, með fallegum gönguleiðum og tveimur saltvötnum – öðru bleiku og hinu grænu. Staðsetning Torrevieja á Íberíuskaga tryggir meðalhita upp á 18°C og yfir 300 sólardaga á ári. Eigendur fasteigna í Torrevieja njóta vel þróaðra innviða; menntastofnana, heilbrigðisþjónustu, vatnagarða og verslana.
Allar nánari upplýsingar eru gefnar á skrifstofu Spánarheimila, í síma 5585858 og info@spanarheimili.is