Spánarheimili kynnir: Efri og neðri sérhæðir þar sem boðið er upp á mismunandi skipulag. Ýmist íbúðir með þremur eða tveimur svefnherbergjum og tveimur baðherbergjum, eldhús er opið við stofu og er útgengir ýmist úr á verönd eða eða svalir frá stofu. Í kjarnanum er sameiginleg sundlaug.
Jarðhæðirnr eru á bilinu 100,86 m² til 103,57 m² og eru með einkagörðum sem eru á bilinu 49,50 m² til 122,60 m².
Efri hæðirnar eru á bilinu 84,65 m² til 87,43 m². Íbúðirnar eru með 14,87 m² svölum og þaksvölum sem eru 45,80 m².
Verð frá 320.000 € upp í 370.000 €.
Um svæðið:
Los Alcázares er bær við strendur Mar Menor, um 20 mínútum frá La Zenia eða í átt að Cartagena. Þetta er rólegur spænskur bær sem býður upp á margvíslega þjónustu, veitingastaði og strendur. Roda Golf er golfvöllur í nágrenni við bæinn.
Espacio Mediterráneo er stór verslunarmiðstöð um 20 mínútum frá Los Alcázares eða við borgina Cartagena, þar sem hægt er að finna veitingastaði, fataverslanir, matvöruverslanir, húsgagnaverslanir og fleira.
Allar nánari upplýsingar eru gefnar á skrifstofu Spánarheimila, í síma 5585858 og info@spanarheimili.is