Spánarheimili kynir: Þrjár gerðir einbýlishúsa við La Serena golfvöllinn, Hér er um að ræða einbýlishús, sem hvert og eitt býður upp á mismunandi stærðir, skipulag og valkosti.
Hús Gerð A:
Hús á einni hæð með 3 svefnherbergjum, 2 baðherbergjum og gestasalerni. Heildarstærð byggingar er 112,39 m² og stendur 201,90 m² lóð. Hægt er að bæta við einkasundlaug.
Verð frá 429.000 € til 439.000 €.
Hús Gerð B:
Hús á einni hæð með 3 svefnherbergjum og 2 baðherbergjum. Heildarstærð byggingar er 102,50 m² og stendur á 273,84 m² lóð. Húsin eru með þakverönd sem er 61,62 m². Hægt er að bæta við sundlaug.
Verð frá 489.000 € til 499.000 €.
Hús Gerð C:
Þessi hús eru með fullum búnaði inniföldum. Þau eru með 3 svefnherbergjum og 2 baðherbergjum, byggingastærð er 122,76 m² og lóðin 355,93 m². Þakveröndin er 74,06 m².
Verð: 599.000 €.
Um svæðið:
Los Alcázares er bær við strendur Mar Menor, um 20 mínútum frá La Zenia eða í átt að Cartagena. Þetta er rólegur spænskur bær sem býður upp á margvíslega þjónustu, veitingastaði og strendur. Roda Golf er golfvöllur í nágrenni við bæinn.
Espacio Mediterráneo er stór verslunarmiðstöð um 20 mínútum frá Los Alcázares eða við borgina Cartagena, þar sem hægt er að finna veitingastaði, fataverslanir, matvöruverslanir, húsgagnaverslanir og fleira.
Allar nánari upplýsingar eru gefnar á skrifstofu Spánarheimila, í síma 5585858 og info@spanarheimili.is