Glæsileg 3. svefnherbergja jarðhæð í Capri 6 kjarnanum. Eignin sem er endaíbúð er með góðum aflokuðum einkagarði ásamt verönd þar sem er beint aðgengi í sameiginlega sundlaugagarðinn.
Þrjú góð svefnherbergi, þar af eitt með en-suit baðherbergi. Gott innbú fylgir að auki með í kaupunum. Björt og falleg íbúð á frábærum stað.
Eignin er til afhendingar haustið 2025 eða eftir nánara samkomulagi.
Verð 279.900€
Um svæðið.
Vistabella golfsvæðið er öryggisvaktað 24/7 og er í um 15 mínútna akstursfjarlægð frá ströndum Orihuela Costa. Einstakt golfvallarumhverfi með öllum þægindum svo sem verslunum, veitingastöðum og fyrsta flokks aðstöðu til íþróttaiðkana. Svæðið er sérlega vinsælt enda margt og mikið fyrir flesta.
Allar nánari upplýsingar eru gefnar á skrifstofu Spánarheimilia og í síma 5585858 og info@spanarheimili.is