Hér kynnum við 4 ný einbýlishús í Polop de la Marina, staðsett við hliðina á friðuöu svæði, tilvalið fyrir gönguferðir, fjallahjólreiðar, hjólreiðar og fleira. Þessar eignir bjóða upp á nútímaleg þægindi allt á einni hæð. Húsin eru staðsettar á lóðum sem eru yfir 400 m², með einkasundlaug og stórum garði, með sjálfvirku vökvunarkerfi og steingrilli fyrir geggjaðar grillveilsur utandyra.
Hver eign kemur með 3 svefnherbergjum, 2 baðherbergjum, opnu fullbúnu eldhúsi með vönduðum Bosch tækjum og notalegri stofu/borðstofu sem leiðir beint að sundlaugarsvæðinu.Mitsubishi loftkælingu innifalinn í verði.
Orkunýting er lykilatriði, með sólarrafhlöður á þaki, loftkæling og loftræstikerfi sem bætir loftgæði. Hverju einbýlishúsi fylgir einkabílastæði og og allt sett upp fyrir rafhleðslu.
Njóttu töfrandi útsýnis yfir nærliggjandi fjöll á meðan á sama tíma ertu í aðeins 5 mínútna fjarlægð frá miðbæ La Nucía, matvöruverslunum og Elians British School, og aðeins 10 mínútur frá ströndinni. Þessi staðsetning býður upp á bæði frið og nálægð allri þjónustu. Fyrstu tvö húsin verða tilbúin til afhendingar í janúar 2025 og seinni tvær í nóvember 2025.