Nýr og einstakur íbúðakjarni á einu besta svæði í Estepona sem er fallegur bær sunnan við Marbella.
Þessi kjarni samanstendur af 2ja eða 3ja herbergja íbúðum aðlagaðar að þínum þörfum, með flottum garð með sameiginlegri sundlaug. Hér ert þú með allar þjónustu í kringum þig, mjög nálægt ströndinni og með frábærum samgöngum.
Estepona er eitt af eftirsóttustu sveitarfélögunum í Malaga, talið nýji gullmolinn á Costa del Sol svæðinu, frábært loftslag og stórkostlegar strendur, umhverfið býður upp á fegurð og þægindi, stutt er í miðbæ Estepona og er einnig 20 km af ströndum.
Í þessari stórbrotnu þróun munt þú njóta frábærs útsýnis yfir Miðjarðarhafið með alveg suður stefnu og rúmgóðu og björtu innra skipulagi. Allar íbúðirnar eru með hjónaherbergi með sér baðherbergi, stórt fullbúið eldhús opið inn til stofu, sameignilegan bílskúr, aðgang að klúbbhúsinu og sundlaug.
Þeir hafa flott úrval af valkostum sem eru hannaðir til að sérsníða heimili þitt.
Verð frá €665.000 til €1.078.000 með afhendingu seinni hluta 2025.
Allar nánari upplýsingar eru gefnar á skrifstofu Spánarheimila, í síma 5585858 og