Villur sem eru staðsettar á hinu fallega svæði Roda Golf & Beach Resort, þar sem við höfum 300 sólskinsdaga á ári með meðalhita upp á 21° allt árið um kring, er staðsett 3 km frá ströndum Mar Menor innhafsins og stutt er í allar þjónustur og veitingastaði á svæðinu
Roda Golf er einn af golfvöllunum í Murcia sem býður upp á aflokað ibúðarhverfi með heimilum staðsett í kringum 18 holu golfvöllinn.
Við erum með til sölu 3 villur sem eru í annarri línu við golfvöllinn, með 3 svefnherbergjum og 3 baðherbergjum, sundlaug innifalin, Þaksvalir með eldhúsi
Verð er frá €399.000.
Allar nánari upplýsingar eru gefnar á skrifstofu Spánarheimilia og í síma 5585858 og info@spanarheimili.is