Nútímaleg stílhrein hönnun og gæði sem sameinast einstaklega vel um er að ræða einbýlishús sem eru í byggingu í íbúðarhverfinu Sierra Cortina, staðsett fyrir ofan Benidorm. Húsin bjóða upp á 3 svefnherbergi og 3 baðherbergi. Eignirnar eru á tveimur hæðum, á jarðhæð er rúmgóð, björt stofa og borðstofa með opnu eldhúsi og svefnherbergi með in-suite baðherbergi og pláss fyrir þvottavél og þurrkara. Beinn aðgangur að veröndinni út frá bæði stofu og svefnherberginu. Á efri hæð villunnar eru tvö svefnherbergi til viðbótar, hvert með sér baðherbergi og rúmgóðum innbyggðum fataskápum. Bæði svefnherbergin eru með eigin svalir. Einkasundlaug og fallegur garður. Loftkæling með varmadælu, loftræstikerfi, sjálfvirku vökvunarkerfi fyrir lóð. Ennfremur er stæði á lóð fyrir einn bíl. Frábær staðsetning er nálægt tveimur golfvöllum, La Marina verslunarmiðstöðinni og fallegum sandströndum Playa Poniente. Aðeins fjörutíu mínútna akstursfjarlægð frá flugvellinum í Alicante með beinu flugi til Íslands allt árið í kring.
Ofangreindar forsendur miðast við mögulega hámarks veðsetningu í gegnum spænska banka svo og hámarks lánstíma. Vaxtaprósentan ákvarðast af hálfu bankans eftir greiðslugetu og fjárhagslegri stöðu lántakanda hverju sinni. Veðsetningarhlutfall banka miðast við söluverð eigna án tillits til kostnaðar
Ísland - skrifstofa
© Copyright SpanarHeimili · All Rights Reserved · Lagalegur fyrirvari · Skilmálar · Cookies · Web Map
Hönnun & CRM: Mediaelx
Smákökur gera þér kleift að sérsníða upplifun þína á vefsíðu okkar, segja okkur hvaða hluta vefsíðna okkar fólk hefur skoðað, hjálpa okkur að mæla árangur auglýsinga og leitar á vefnum og veita okkur innsýn í hegðun notenda svo við getum bætt skilaboðum og vörum okkar. Frekari upplýsingar
Fyrst af öllu, takk fyrir að hafa samband við okkur.
Við höfum móttekið beiðni þína um eignarviðmiðunina:1180. Einn af lyfjum okkar mun hafa samband við þig eins fljótt og auðið er.
Fyrst af öllu, takk fyrir að hafa samband við okkur.
Við höfum fengið beiðni um skýrslu ef þú lækkar verð á eigninni með tilvísuninni: 1180
Í millitíðinni skaltu skoða þetta úrval af svipuðum eignum, sem gætu haft áhuga á þér: