Spánarheimili kynnir:
Oasis Laguna íbúðarkjarni sem mun samanstanda af 78 íbúðum sem er sérstaklega ætlaðar til þess að njóta þess að vera í fríi. Kjarnin býður upp á eignir með tveimur eða þremur svefnherbergjum og tveimur baðherbergjum. Þessi íbúðarkjarni er byggður með svokölluðu resort living í huga sem þýðir að það er ekki bara sameiginlegt sundlaugar svæði heldur líka sameiginlegt SPA, líkamsræktarstöð utandyra, afþreyingarsvæði, leikvöllur fyrir börn og minigolf. Öllum eignum fylgir bílastæði og geymsla í kjallara.
Verð frá 195.00 - 252.000 evrur (fer eftir stærð og staðsetningu)
Fermetrastærð 65-81 fm2
Kjarninn er stórkostlega staðsettur og býður upp á tilkomumikið útsýni yfir Laguna Salada de La Mata, friðsælt og náttúrulegt umhverfi þar sem þú getur líka notið sólarlagsgöngu, bæði gangandi og á hjóli.
Sveigjanleiki í leigu, eignirnar koma allar með leyfi til útleigu til túrista, sem auðveldar þér leið að afla aukatekna á meðan íbúðin þín er ekki í notkun.
Um svæðið:
Guardamar er fallegur strandbær með allri almennri þjónustu, sbr. verslunum, veitingastöðum ofl. en bærinn liggur við syðri hluta Rojales og er stutt á ströndina á La Marina eða Guardamar. Næsti golfvöllur er La Marguesa í Rojales en einungis tekur um 10 mínutur að aka þangað.
Allar nánari upplýsingar eru gefnar á skrifstofu Spánarheimila, í síma 5585858 og info@spanarheimili.is
Tilbúnar til afhendingar júni 2025
Ofangreindar forsendur miðast við mögulega hámarks veðsetningu í gegnum spænska banka svo og hámarks lánstíma. Vaxtaprósentan ákvarðast af hálfu bankans eftir greiðslugetu og fjárhagslegri stöðu lántakanda hverju sinni. Veðsetningarhlutfall banka miðast við söluverð eigna án tillits til kostnaðar
Ísland - skrifstofa
© Copyright SpanarHeimili · All Rights Reserved · Lagalegur fyrirvari · Skilmálar · Cookies · Web Map
Hönnun & CRM: Mediaelx
Smákökur gera þér kleift að sérsníða upplifun þína á vefsíðu okkar, segja okkur hvaða hluta vefsíðna okkar fólk hefur skoðað, hjálpa okkur að mæla árangur auglýsinga og leitar á vefnum og veita okkur innsýn í hegðun notenda svo við getum bætt skilaboðum og vörum okkar. Frekari upplýsingar
Fyrst af öllu, takk fyrir að hafa samband við okkur.
Við höfum móttekið beiðni þína um eignarviðmiðunina:2027. Einn af lyfjum okkar mun hafa samband við þig eins fljótt og auðið er.
Fyrst af öllu, takk fyrir að hafa samband við okkur.
Við höfum fengið beiðni um skýrslu ef þú lækkar verð á eigninni með tilvísuninni: 2027
Í millitíðinni skaltu skoða þetta úrval af svipuðum eignum, sem gætu haft áhuga á þér: