Spánarheimili kynna:
Einstakt og glæsilegt hús í fjallagarð Altea
Eignin sérstaklega björt , býður upp á 5 svefnherbergi, 6 baðherbergi, opið eldhús, stofu og borðstofu, verönd, sundlaug, grill, lokaðan bílskúr og lyftu. Einstakur nútímalegur arkitektúr í náttúrulegu umhverfi, magnað útsýni yfir Miðjarðarhafið, Altea, fjöllin og Benidorm.
Lokað íbúðarhverfi. Eignin er afhent fullbúin húsgögnum og tilbúin til innflutnings.
Stutt frá golfvelli, strönd og fallega bænum Altea sem oft er kallaður hvít perla Spánar.
Þetta er eign sem þú verður að skoða
Allar upplýsingar í síma 558-5858