Nýjan íbúðarkjarna Nwcia Village, með óborganlegu útsýni yfir Miðjarðarhafið, Albir og Benidorm. Um er að ræða 28 ný raðhús á þremur hæðum, auk þaksvala ef þess er óskað. Húsin eru með 4 svefnherbergjum, 3 baðherbergjum og gesta WC. Húsin koma fallega og nútímalega innréttuð, heimilstæki eru innifalinn í eldhúsinu. Sameiginlegur sundlaugagarður, leiksvæði fyrir börn og fleira. Tilvalin til þess að búa í allt árið í kring eða til útleigu.
Tilbúin til afhendingar haust 2025
Um svæðið:
La Nucia er örstutt inn í landi frá Benidorm eða max 10 mín keyrsla á ströndina og líka í alla skemmti- , vatnsrennubrauta- og dýragarði. Aðeins 45 mín frá flugvellinum í Alicante. Stutt í golfvelli, fjallgöngur og alla útivistarmöguleika. Öll þjónusta í göngufæri og mikið úrval af alþjóðlegum skólum fyrir börn í næsta nágrenni. Frábær staðsetning þar sem er stutt í allar áttir.