Spánarheimili kynnir: Gott einbýlishús til afhendingar strax við samning í Benijofar. Benijofar er lítill bær staðsettur í Alicante sýslu á suður Costa Blanca svæðinu stutt frá Torrevieja og Guardamar del Segura. Fallegur miðbær þar sem öll þjónusta er við hendina þar með talið veitingastaði, matvörubúðir, almennar verslanir og svo framvegis. Vatnsskemmtigarðurinn Aquapark í Rojales er í 10 mínútna akstursfjarlægð frá Benejofar ásamt svo mörgu öðru að það tæki allt of langan tíma að nefna það allt saman í þessari samantekt. Eign sem er með stóra verönd með einkasundlaug og bílastæði á lóðinni. Húsið er á tveimur hæðum með 3 svefnherbergi, 3 baðherbergi, nútímalegu opnu eldhúsi, rúmgóðri stofu með aðgegni út á verönd með notalegu útisvæði og einkasundlaug. Frá einu svefnherberginu er aðgengi út á svalir og einnig eru þaksvalir/solarium. Til gamans má geta þess að nafnið Benijofar er sótt í Arabísku og merkir "Son of the pearl" eða sonur perlunar, þá vitið þið það ! Verð 328.000 €. Allar nánari upplýsingar eru gefnar á skrifstofu Spánarheimili og í síma 5585858 og info@spanarheimili.is