Spánarheimili kynnir:
Nýr kjarni í byggingu á góðum stað í Dolores sem er bær staðsettur 15 mínútum frá ströndunum í La Marina og 25 mínútum frá flugvellinum í Alicante og 25 mínútum frá Orihuela Costa svæðinu.
Um er að ræða eignir sem snúa í annað hvort vestur eða austurátt og verða 102 m2 á tveimur hæðum með 3 svefnherbergi og 2 baðherbergi og verða allar eignirnar hannaðar með nútímalegum stíl og opnu skipulagi þar sem eldhúsið verður opið til stofu og frá stofunni verður beint aðgengi út á verönd.
Falleg verönd með einkasundlaug og aðgengi fyrir bíl í gegnum rafmagnshlið með bílastæði inn á lóðinni.
Verð frá 288.000€ - 309.000€
Tilbúið til afhendingar allt frá júní 2023 til apríl 2024
Allar nánari upplýsingar eru gefnar á skrifstofu Spánarheimili og í síma 5585858 og info@spanarheimili.is
Nánar um svæðið:
Dolores er borg í Alicante-héraði á Spáni. Hún er staðsett í Comacra Vega Baja del Segura suður af Alicante-svæðinu, í um 20 kílómetra fjarlægð frá ströndinni. Þar er að finna dæmigerða Miðjarðarhafssveit, með víðáttumiklum appelsínu- og sítrónuökrum. Bærinn er um 20 mínútna akstursfjarlægð frá alþjóðaflugvellinum í Alicante. Næstu strendur við borgina eru La Marina og Guadramar. Dolores er talin vera ein af helstu innri borgum í Alicante-héraði. Fyrir þá sem kjósa ró og frið, hlýja vetur og rúmgóðar fasteignir á góðu verði, er Dolores mjög góður kostur.