Spánarheimili kynnir: Flott vönduð einbýlishús staðsett í San Pedro Del Pintara sem er bær í Murcia héraðinu staðsettur við fallegu strönd á Mar Menor svæðinu, 20 mínútum frá Orihuela Costa svæðinu. Stutt er í þjónustur og veitingastaði á svæðinu og er Dos Mares verslunarmiðstöðin nokkrum mínútum frá kjarnanum. Einbýli sem eru hönnuð á einni hæð og eru í nútímalegum stíl með opnu skipulagi. Öll húsin eru með stórum veröndum með einkasundlaug og stiga upp á þaksvalirnar. Allar eignirnar verða 97 fm með 3 svefnherbergi og 2 baðherbergi ásamt opnu eldhúsi og rúmgóðri stofu/borstofu. Verð frá 469.900 €. Allar nánari upplýsingar eru gefnar á skrifstofu Spánarheimilia og í síma 5585858 og info@spanarheimili.is