Spánarheimili kynnir:
Íbúðir í nýjum íbúðakjarni staðsettar í La Mata sem er notalegt hverfi örfáum mínútum og norður við Torreviejaborg þar sem stutt er í alla þjónustu og veitingastaði. Næsta strönd í La Mata er aðeins 700 metrum frá íbúðakjarnanum.
Kjarninn samanstendur af 5 fjölbýlishúsum með stórum grænum garð með sameiginlegri sundlaug við miðju kjarnans.
Hér er um að ræða íbúðir á jarðhæð með einkagarð og íbúðir á miðhæðum með svölum. Eignirnar verða með tveimur svefnherbergjum og tveimur baðherbergjum og verða hannaðar í nútímalegum stíl með hæstu stöðlum.
Allar íbúðirnar eru með rúmgóðum svölum sem snúa í suðaustur átt og eru með flottu sjávarútsýni og útsýni yfir sameiginlega garð kjarnans.
Verð frá 245.000 € - 295.000 €
Tilbúið til afhendingar í apríl 2025
Allar nánari upplýsingar eru gefnar á skrifstofu Spánarheimili og í síma 5585858 og info@spanarheimili.is