Spánarheimili kynnir :
Glæsileg einbýlishús í íbúðahverfið í Vistabella og er svæðið öryggisvaktað 24/7 og er í um 15 mínútna akstursfjarlægð frá ströndum Orihuela Costa. Fallegt golfvallarumhverfi með öllum þægindum svo sem verslunum, veitingastöðum og fyrsta flokks aðstöðu til íþróttaiðkana.
Um er að ræða eignir á tveim hæðum með 3 svefnherbergjum og 3 baðherbergjum.
Á jarðhæð er rúmgóð stofa/borðstofa sem tengist eldhúsi með aðgangi að veröndinni, geymsla, svefnherbergi og baðherbergi. Á efri hæð eru svo tvö önnur svefnherbergi með ensuite baðherbergi.
Verð frá 349.000 €
Allar nánari upplýsingar eru gefnar á skrifstofu Spánarheimili og í síma 5585858 og info@spanarheimili.is