Spánarheimili kynnir:
Flott þakíbúð á góðum stað í Punta Prima aðeins 500 metrum frá hafinu og nokkrum mínútum frá næstu strönd í Punta Prima og á Orihuela Costa svæðinu. Einnig er stutt í næstu þjónustu veitingastaði á svæðinu ásamt vinsælu verslunarmiðstöðinni Zenia Boulevard.
Um er að ræða 141 m2 íbúð á efstu hæð í glæsilegum kjarna sem samanstendur af grænum svæðum með tveimur sameiginlegum sundlaugum og er svæðið vaktað 24/7 með öryggisgæslu.
Íbúðin kemur með tveimur svefnherbergjum og einu baðherbergi ásamt stóru eldhúsi sem er opið til rúmgóðri stofu með aðgengi út á svalir sem hafa glæislegt útsýni yfir kjarnan og af hafinu.
Íbúðin kemur einnig með 23 m2 einka þaksvölum og bílastæði í bílakjallara sem fylgir kjarnanum.
Allar nánari upplýsingar eru gefnar á skrifstofu Spánarheimili og í síma 5585858 og info@spanarheimili.is