Spánarheimili kynnir:
Flott parhús í San Javier í Murcia héraðinu, stutt frá fallegum ströndum í Santiago de la Ribera og frá næstu þjónustu og veitingastöðum. Einnig er verslunarmiðstöðin Dos Mares í 5 mínútna akstursfjarlægð frá eigninni.
Um er að ræða 206 m2 parhús á tveimur hæðum með fjórum svefnherbergjum og þremur baðherbergjum ásamt fullbúnu eldhúsi, opinni og bjartri stofu/borðstofa og geymslu.
Útisvæðið rúmgott og með nóg af plássi til að njóta sumarsólina með einkasundlaug og grillsvæði á veröndinni.
Allar nánari upplýsingar eru gefnar á skrifstofu Spánarheimili og í síma 5585858 og info@spanarheimili.is