Spánarheimili kynnir:
Flott penthouse íbúð með útsýni yfir Miðjarðarhafið og staðsett á hinu eftirsótta svæði í Playa Flamenca þar sem stutt er í næstu þjónustu, afþreyingu og veitingastaði ásamt næstu strendur á Orihuela Costa svæðinu og Zenia Boulevard verslunarmiðstöðinni.
Um er að ræða 75 m2 íbúð á efstu hæð í byggingu með 2 svefnherbergi og 2 baðherbergi.
Íbúðin samanstendur af aðal inngangshæðinni með opnu rými með borðstofu og stofu ásamt fullbúnu eldhúsi og einu fullbúnu baðherbergi.
Efri hæðin býður upp á 2 stór, björt svefnherbergi með innbyggðum fataskápum, 1 fullbúnu baðherbergi og með rúmgóðar svalir með útsýni yfir hafið og nærliggjandi svæði.
Allar nánari upplýsingar eru gefnar á skrifstofu Spánarheimili og í síma 5585858 og info@spanarheimili.is