Spánarheimili kynnir: Glæsileg villa í Ciudad Quesada, staðsett á einum hæsta punkti á svæðinu og er með ótrúleg útsýni yfir golfvöllinn og vega baja svæðinu. Það er ekki langt er að komast í næstu hversdags þjónustu og veitingastaði. Um er að ræða 700 m2 villa á þremur hæðum með lyftu. Labbað er inn um dyrnar á jarðhæðinni eða á efstu hæð hússins og þar er stórt rými með setustofu, borðstofu og opnu eldhúsi ásamt aðgengi er út á 30 m2 svalir. Við hliðina á eldhúsinu kemur klósett og við hliðina á því er stiginn og lyftan niður. Þegar komið er niður á næstu hæð sjáum við 3 rúmgóð svefnherbergi, 2 þeirra eru með sérbaðherbergi og er aðgengi út á 19 m2 svalir frá öllum 3 herbergjunum. Við hliðina á stiganum er svo annað baðherbergi. Svo er hægt að taka stigan eða lyftuna niður á neðstu hæð þar sem komið er út í garð/verönd sem er 380 m2 með einkasundlaug og flottri útiaðstöðu. Allar nánari upplýsingar eru gefnar á skrifstofu Spánarheimilia og í síma 5585858 og info@spanarheimili.is
Ofangreindar forsendur miðast við mögulega hámarks veðsetningu í gegnum spænska banka svo og hámarks lánstíma. Vaxtaprósentan ákvarðast af hálfu bankans eftir greiðslugetu og fjárhagslegri stöðu lántakanda hverju sinni. Veðsetningarhlutfall banka miðast við söluverð eigna án tillits til kostnaðar
Ísland - skrifstofa
© Copyright SpanarHeimili · All Rights Reserved · Lagalegur fyrirvari · Skilmálar · Cookies · Web Map
Hönnun & CRM: Mediaelx
Smákökur gera þér kleift að sérsníða upplifun þína á vefsíðu okkar, segja okkur hvaða hluta vefsíðna okkar fólk hefur skoðað, hjálpa okkur að mæla árangur auglýsinga og leitar á vefnum og veita okkur innsýn í hegðun notenda svo við getum bætt skilaboðum og vörum okkar. Frekari upplýsingar
Fyrst af öllu, takk fyrir að hafa samband við okkur.
Við höfum móttekið beiðni þína um eignarviðmiðunina:591. Einn af lyfjum okkar mun hafa samband við þig eins fljótt og auðið er.
Fyrst af öllu, takk fyrir að hafa samband við okkur.
Við höfum fengið beiðni um skýrslu ef þú lækkar verð á eigninni með tilvísuninni: 591
Í millitíðinni skaltu skoða þetta úrval af svipuðum eignum, sem gætu haft áhuga á þér: