Markaðsvirði eignar
Kr87.800.000Prósentuupphæð:
Lánatímabil (ár)
Vextir
Niðurstöður:
Mánaðarlegar greiðslur:
Kr. 2.796.45Lánsfjárhæð:
15.000.000Eigið fé:
15.000.000Ofangreindar forsendur miðast við mögulega hámarks veðsetningu í gegnum spænska banka svo og hámarks lánstíma. Lánstíminn miðast þó við að síðasti gjalddagi láns verður að vera við 75 ára aldur lántakanda. Vaxtaprósentan ákvarðast af hálfu bankans eftir greiðslugetu og fjárhagslegri stöðu lántakanda hverju sinni. Veðsetningarhlutfall banka miðast við söluverð eigna án tillits til kostnaðar
Spánarheimili kynnir:
Þetta einstaka parhús er með einkasundlaug, stórri verönd og glæsilegu útsýni og tilbúið til afhendingar. Stórt bjart eldhús með heimilistækjum, 3 svefnherbergi, 2 baðherbergi með gófhita, einkasundlaug, stór verönd og garður.
Bílastæði, geymsla og stórt kjallaraherbergi sem hægt er að nýta sem hobby herbergi, auka svefnherbergi, bíó herbergi eða hvað sem er.
Eignin er í lokuðum "resort living" kjarna sem býður upp á m.a.
-Útisundlaugar
-Tennisvelli
-Fótbolta og körfuboltavelli
-Klúbbhús
-Upphituð innilaug
-Heitir pottar
-Leikvellir
-Inni og úti líkamsrækt
Frábær fjárfesting þar sem hægt er að leigja út allt árið í kring.
Nánar um svæðið:
Finestrat er við Benidorm sem er einn af vinsælli ferðamannastöðum Spánar, staðsettur í Valencia-héraði og telst höfuðborg Costa Blanca. Í dag er bærinn byggður hágæða hótelum og skýjakljúfum sem taka á móti jafn mörgum ferðamönnum erlendis frá og Spáni. Flestar verslanir og veitingahús eru í gamla bænum, en sá hluti var áður virki. Þröngar göturnar búa yfir miklum sjarma og mynda eins konar völundarhús stræta, gatna og innskota sem geyma fjöldann allan af áhugaverðum litlum búðum auk veitingahúsa og bara sem bjóða upp á gómsæta smárétti eða Tapas. Í Benidorm má finna margar af hæstu byggingum Spánar og fasteignaúrvalið er afar fjölbreytt. Hvort sem um fjárfestingu eða afslöppun er að ræða er öruggt að Finestrat tekur sérstaklega vel á móti þeim sem kaupa fasteign á staðnum.
Allar nánari upplýsingar eru gefnar á skrifstofu Spánarheimila, í síma 5585858 og [email protected]